Fréttir

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima.

Innlent
Fréttamynd

Dreymdi fyrir 36 milljóna Lottó vinning

Reykvíska konu á besta aldri dreymdi fyrir stórum Lottó vinningi sem hún vann um síðustu helgi. Fyrsti vinningur síðasta laugardag var rúmar 72 milljónir króna sem skiptast á milli tveggja vinningsmiða.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir