Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hættuástand vegna kúlufiska

Hættuástand hefur verið gefið út í japönsku borginni Gamagori eftir að í ljós kom að fiskverkandi í borginni hafði sent frá sér eitraða kúlufiska.

Erlent
Fréttamynd

Niðurstaða í kjötþjófnaðarmáli um mánaðamótin

Búast má við því að ákvörðun um ákæru í umfangsmiklu kjötþjófnaðarmáli, sem upp kom á Keflavíkurflugvelli í haust, verði tekin fyrir eða um mánaðamótin. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum telst málið upplýst og rannsókn að ljúka. Fram hefur komið að um hálfu tonni af kjöti hafi verið stolið.

Innlent
Fréttamynd

Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís

Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir