Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Björgvin fimmti í áttundu grein

Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi.

Sport


Fréttamynd

Nýtt nafn á EM-bikarinn

Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun.

Sport
Fréttamynd

Rashford: Mætum til að vinna

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að Liverpool sé ekki sigurstranglegra liðið fyrir viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Liverpool er efst í deildinni eftir sextán umferðir en Manchester United situr í 6.sætinu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Van Dijk: Erum ekki hræddir við United

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins mæti ekki hræddir til leiks gegn Manchester United á sunnudaginn en liðin mætast þá á Anfield. Hann segir þó að þeir séu meðvitaðir um ógn United liðsins í sókninni.

Enski boltinn
Fréttamynd

AC Milan fékk risasekt og verður á skilorði

Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony

"Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Rúnar Már á förum frá Grasshoppers

Rúnar Már Sigurjónsson gerir ráð fyrir því að yfirgefa herbúðir svissneska liðsins Grasshoppers þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Rúnar Már hefur leikið með liðinu síðan 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Handbolti
Fréttamynd

Salah valinn bestur annað árið í röð

Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ágúst Eli og félagar með sigur

Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona.

Handbolti
Fréttamynd

Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM?

Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Rússar í úrslit eftir öruggan sigur

Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.