Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Viktor Karl æfir með Tromsø

   Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

   Fótbolti
   Fréttamynd

   Gat ekki spilað vegna bananaskorts

   Hin bandaríska Coco Vandeweghe datt úr leik í fyrstu umferð á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. Vandeweghe kennir rifrildi við vallarstarfsmenn um banana um tapið.

   Sport
   Fréttamynd

   Tékkar skelltu Dönum

   Tékkland gerði sér lítið fyrir og skellti Danmörku í D-riðli, en Tékkar stóðu uppi sem sigurvegarar, 28-27, eftir að Danir höfðu leitt í hálfleik, 16-15.

   Handbolti
   Sjá næstu 25 fréttir