Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þjóð á krossgötum

Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga.

Menning
Fréttamynd

Fagnar afmælinu í Róm

Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins.

Lífið
Fréttamynd

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Lífið
Fréttamynd

Költ-klassík með baðvatninu

Það er fyrir löngu orðinn siður að kvikmyndahátíðinni RIFF fylgi sundbíó þar sem fjörug ræma er sýnd í sundlaug og í ár verður engin breyting þar á. Költ-myndin The Fifth Element verður sýnd í Sundhöllinni með pompi og prakt.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Bíó breytir heiminum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í 15. sinn í ár dagana 27. september til 7. október. Fjöldi erlendra fjölmiðla og fólks úr kvikmyndabransanum leggur leið sína til Íslands á hátíðina ásamt fjölda annarra gesta.

Menning
Fréttamynd

Menningarbylting eftir poppsprengju

Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel.

Tónlist
Fréttamynd

Loksins komin sátt

Nú er komin sátt Í nýrri ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur er fjallað um það hvernig konur fara að því að lifa af. Í viðtali ræðir Linda meðal annars um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir í starfi sem sjúkraliði. Hún segir

Menning
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.