Skoðun

Fréttamynd

Í Hálsaskógi

Kolbrún Bergþórsdóttir

„Ísland út NATO! Herinn burt!“ kyrjuðu vinstri menn á sínum tíma.

Skoðun

Fréttamynd

Samstaða um netöryggi?

Hanna Katrín Friðriksson

Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst.

Skoðun
Fréttamynd

Kenndin krukk í sköpunarverkið

Halldór Björn Runólfsson

Í flestum helstu trúarbrögðum heims eru guðirnir sagðir almáttugir, þó svo oftar en ekki komi annað í ljós við nákvæmari lestur hinna helgu rita.

Skoðun
Fréttamynd

Einangraðir og vannærðir eldri borgarar

Kolbrún Baldursdóttir

Rúmliggjandi aldraður einstæðingur með eina maltdós og lýsisflösku í ísskápnum var einn þeirra þrettán í sjálfstæðri búsetu sem Berglind Soffía Blöndal rannsakaði í meistararitgerð sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðferjusiglingar til eyja við landið

Karl Gauti Hjaltason

Fyrir páska lagði ég fram frumvarp á Alþingi um þjóðferjuleiðir, þar sem ferjuleiðir eru skilgreindar til jafns við þjóðvegi landsins.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavíkurskrifstofa Google

Pawel Bartoszek

Einn þeirra aðila sem bera saman lífsgæði í ólíkum borgum er serb­neska heimasíðan ­Numbeo.com.

Skoðun
Fréttamynd

Borgarlínudans

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Dagur B. Eggertsson er snjall stjórnmálamaður.

Skoðun
Fréttamynd

Rætin ummæli

Árni Þormóðsson

Mjög ósönn og rætin ummæli um SÁÁ eru höfð eftir Kristínu Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar, félags kvenna með áfengis- og fíknivanda, í Fréttablaðinu 11. apríl sl.

Skoðun
Fréttamynd

Hreinar strendur – alltaf

Bjarni Bjarnason

Á ársfundi Orkuveitu Reykjavíkur í síðustu viku lýsti ég því yfir að markmið Veitna, dótturfélags OR sem rekur fráveituna, væri að strendur Reykjavíkur verði hreinar – alltaf. Hér skýri ég nánar hvað við er að etja og hvað þarf til.

Skoðun
Fréttamynd

Þess vegna ber að standa vörð um starf GET/Hugarafls

Hópur fræðimanna við Háskóla Íslands

Um þessar mundir er verið að efla heilbrigðisþjónustu fyrir fólk sem á við geðræna erfiðleika að stríða og m.a. mun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins fjölga geðteymum.

Skoðun
Fréttamynd

Tómhyggja og dómhyggja

Skúli S. Ólafsson

„Taugavísindi sýna að við erum ekki með sál.“

Skoðun
Fréttamynd

Réttið hlut ljósmæðra!

Vésteinn Valgarðsson

Ef hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sækir sér framhaldsmenntun og sérhæfir sig sem ljósmóðir, lækkar hún í launum.

Skoðun
Fréttamynd

Brúðkaupstertur Stalíns

Þorvaldur Gylfason

Að loknum frækilegum sigri gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni ákvað Jósef Stalín að byggja skýjakljúfa í Moskvu til að stappa stálinu í Rússa og til að sýna Bandaríkjamönnum að fleiri en þeir kynnu að reisa háhýsi.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Brúðkaupstertur Stalíns

Að loknum frækilegum sigri gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni ákvað Jósef Stalín að byggja skýjakljúfa í Moskvu til að stappa stálinu í Rússa og til að sýna Bandaríkjamönnum að fleiri en þeir kynnu að reisa háhýsi.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Viðkvæmir hálfguðir

Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Frumkvöðlar

Þau sem heimsækja LA sjá ekki bara Hollywood-skilti og njóta sólar, einu gildir í hvaða borgarhluta þú kemur, alltaf blasir við fólk með ómeðhöndlaða geðsjúkdóma sem á höfði sínu hvergi að halla.


Meira

Óttar Guðmundsson

Hugarafl

Þegar ég skrifaði bókina um sögu Klepps í 100 ár, fyrir áratug, lá ég í sjúkraskrám, las bréf sjúklinga, lækna og aðstandenda og setti mig inn í veruleika fólksins sem lifði og dó á spítalanum


Meira

Bjarni Karlsson

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira