Skoðun

Fréttamynd

Svona er tilfinningin

Unnsteinn Manuel Stefánsson

Ég bý og er uppalinn í miðbænum. Eins og flestir í þessu hverfi hef ég nokkrum sinnum kosið VG. Í þessu hverfi er það jafn eðlilegt og fyrir Garðbæinga að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Foreldrar okkar, hipparnir, hafa kosið þetta afl í einhverri mynd, og við höfum haldið því áfram. Oftast.

Skoðun

Fréttamynd

Enginn við stýrið

Hörður Ægisson

Lífeyrissjóðirnir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar sem þurrkaðist nánast út við fjármálahrunið.

Skoðun
Fréttamynd

Innmúrað hirðfífl – því miður

Hafþór Sævarsson

Hver mætir sjálfviljugur í Hæstarétt Íslands, í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála hvorki meira né minna, með bundið fyrir augun, með snöruna um hálsinn og með bros á vör?

Skoðun
Fréttamynd

Lungu borgarinnar

Hildur Björnsdóttir

Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum.

Skoðun
Fréttamynd

Ófögnuður

Þórarinn Þórarinsson

Fundir eru nánast undantekningalaust til mikillar óþurftar. Tímasóun sem virtist vera þeim kærust sem minnstan áhuga hafa á því að koma einhverju af viti í verk.

Skoðun
Fréttamynd

Öryrkjar borga mun meira en áður

Þuríður Harpa Sigurðardóttir og Emil Thoroddsen

Sumt er gott. Annað bara alls ekki. Þetta er í stuttu máli reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu sem tók gildi fyrir rúmu ári.

Skoðun
Fréttamynd

Takk fyrir lexíurnar

Þórlindur Kjartansson

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 20.07.18

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Pólitísk slagsíða í kennslustofunni

Davíð Snær Jónsson

Með valdi fylgir ábyrgð. Ríkja þarf traust á milli aðila sem fara með völd í samfélaginu, þetta vitum við.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Hátíð í skugga skammar

Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni.


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Markaðsdagur í Bolungarvík

Eitt af því sem er svo sjarmerandi við íslenska sumarið er frumkvæði fólks á landsbyggðinni að hinni margvíslegustu sumargleði þar sem íbúar jafnt sem aðkomufólk og ekki síst brottfluttir bæjarbúar eru velkomnir.


Meira

Óttar Guðmundsson

Lifi náttúruverndin

Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls.


Meira

Bjarni Karlsson

Kjallari einkamálanna

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira