Fréttir

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvenjufáir greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en sóttvarnalæknir segir of snemmt að segja til um hvort toppi faraldursins sé náð. Þá verði ekki hægt að greina frá afléttingu samkomubanns fyrr en eftir páska.

Innlent
Fréttamynd

Tuttugu og fjögur smit bætast við á milli daga

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.586 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 24 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.