Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins

Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la

Innlent
Fréttamynd

Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar

Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm

Innlent
Fréttamynd

Fjölmargar hættur steðja að vatnsbólum

Margt fleira en hláka og leysingar ógnar vatnsbólum, segir veðurfræðingur. Huga þurfi að ýmissi umhverfisvá og aukinni umferð á vatnsverndarsvæðum. Mörg dæmi í sögunni um meiri leysingar en við höfum orðið vitni að í janúar.  

Innlent
Fréttamynd

Leit hjá fiskútflytjanda og eignir frystar

Íslenskur fiskútflytjandi er grunaður um stórfelld skattalagabrot. Málið kom upp í kjölfar Panama-lekans. Skattrannsóknarstjóri réðst í húsleit hjá honum, eignir hans hafa verið kyrrsettar og bankareikningar frystir.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir