Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Foreldrar langveikra barna lögðu Sjóvá

Í desember 2014 var því hafnað að tryggja Xavier Tindra Magnússon vegna sjúkdóms sem hann var með. Hálfu ári síðar var foreldrum hans boðið að kaupa sömu tryggingu. Faðir drengsins taldi af símtali við sölumann að tryggingin tryggði allt. Sjóvá segir að tryggingin hafi ekki átt að ná yfir fyrirliggjandi sjúkdóma

Innlent
Fréttamynd

Voru ekki í vafa um að leggurinn væri mannabein

Aðalsteinn R. Friðþjófsson, skipstjóri á Fjölni GK, segir að áhöfn skipsins hafi ekki verið í neinum vafa um að hafa fengið mannabein á einn krókinn á línunni í febrúar síðastliðnum þegar skipið var við veiðar á norðanverðum Faxaflóa.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Vandræðagangur Facebook, falleinkunn íslenska vegakerfisins og skokkarar sem nýta ferðina og tína rusl um leið og þeir hlaupa eru á meðal efnis kvöldfréttatíma Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Hætta ekki að leita svara

Eva Hauksdóttir, móðir Hauks Hilmarssonar sem talinn er hafa fallið í Sýrlandi í síðasta mánuði, segir að lík Hauks sé ekki í forgangi hjá fjölskyldu hans, heldur staðfesting á því að Haukur sé látinn.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir