Fréttir

Fréttamynd

24 látnir í Ekvador

24 eru látnir og 19 særðir eftir að rúta keyrði á fólksbíl á hraðbraut í Ekvador.

Erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma

Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir.

Erlent
Fréttamynd

Kína: Regnbogasilungur = Lax

Kínversk stjórnvöld hafa lýst því yfir að regnbogasilungur og lax séu nægilega skyldar tegundir til að þarlendir fisksalir megi selja þær sem lax.

Erlent
Fréttamynd

Áhyggjur af deilunni við Sádi-Arabíu

"Stórundarleg“ deila Kanadamanna og Sádi-Araba veldur verðandi pílagrímum áhyggjum. Deilan hófst út af tísti. Kanadamenn gagnrýndu handtöku baráttukonu og í kjölfarið var sendiherra þeirra sendur úr landi og öll milliríkjaviðskipti voru sett á ís.

Erlent
Fréttamynd

Segir Bandaríkin stinga Tyrki í bakið

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var harðorður í garð Bandaríkjanna á blaðamannafundi í dag þar sem hann sakaði ríkisstjórn Donald Trump um tvískinnung.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.