Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ringo Starr sæmdur riddaratign

Ringo sem heitir réttu nafni Richard Starkey er ekki búinn að ákveða hvort hann vilji vera titlaður Sir Ringo Starr eða Sir Richard Starkey.

Erlent
Fréttamynd

Vilja rannsaka Cambridge Analytica

Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica.

Erlent
Fréttamynd

Kína tilbúið í „blóðuga bardaga“

Forseti Kína, Xi Jinping hélt í nótt ræðu á ársþingi miðnefndar kínverska kommúnistaflokksins sem mörkuð var af þjóðernishyggju og varúðarorðum í garð nágrannaríkja og í raun heimsins alls.

Erlent
Fréttamynd

Herða reglur um þungunarrof

Ríkisstjóri Mississippi samþykkti í gærkvöldi breytingar á fóstureyðingalöggjöf ríkisins sem sagðar eru þær ströngustu í gervöllum Bandaríkjunum.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir