Fréttir

Fréttamynd

24 látnir í Ekvador

24 eru látnir og 19 særðir eftir að rúta keyrði á fólksbíl á hraðbraut í Ekvador.

Erlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir lög um staðgöngumæðrun þarfnast skoðunar

Formaður velferðarnefndar Alþingis hyggst kanna hvort tilefni sé til að skoða lagaumhverfi staðgöngumæðrunar innan nefndarinnar, en engar breytingar í málaflokknum eru á dagskrá hjá heilbrigðisráðherra. Talsmaður stuðningsfélagsins Staðgöngu segir ótækt að fullunnið frumvarp liggi óhreyft ofan í skúffu hjá ráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Slæm áhrif vinnupósts utan vinnutíma

Það getur haft slæm áhrif á heilsu starfsfólks ef það á alltaf að vera til taks til að fylgjast með og svara vinnupóstinum. Þetta getur valdið streitu hjá mökum og haft verri áhrif á fjölskyldulífið en fólk gerir sér grein fyrir.

Erlent
Fréttamynd

Álfabikarinn er valdeflandi

Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir mannfræðingur hefur síðasta ár starfað fyrir WoMena í Úganda, en samtökin vinna að bættri kynog frjósemisheilsu kvenna. Áhersla er lögð á blæðingar sem eru mikið tabú og geta skert mjög frelsi kvenna í landinu.

Innlent
Fréttamynd

Kína: Regnbogasilungur = Lax

Kínversk stjórnvöld hafa lýst því yfir að regnbogasilungur og lax séu nægilega skyldar tegundir til að þarlendir fisksalir megi selja þær sem lax.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.