Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hamagangur í Höfðunum

Það var handagangur í öskjunni í nótt þegar lögreglan reyndi að hafa hendur í hári þriggja einstaklinga sem reyndu að brjótast inn í fyrirtæki í Höfðahverfi Reykjavíkur.

Innlent
Fréttamynd

Ætlar að banna mismunun

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvörp um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna.

Innlent
Fréttamynd

Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip

Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi.

Innlent
Fréttamynd

Foreldrar langveikra barna lögðu Sjóvá

Í desember 2014 var því hafnað að tryggja Xavier Tindra Magnússon vegna sjúkdóms sem hann var með. Hálfu ári síðar var foreldrum hans boðið að kaupa sömu tryggingu. Faðir drengsins taldi af símtali við sölumann að tryggingin tryggði allt. Sjóvá segir að tryggingin hafi ekki átt að ná yfir fyrirliggjandi sjúkdóma

Innlent
Fréttamynd

Fullviss um að lögreglan finni þá sem eitruðu fyrir Skripal

Neil Basu, yfirmaður hryðjuverkadeildar lögreglunnar í London sem rannsakar árásina á fyrrverandi rússneska njósnaranna Sergei Skripal og dóttur hans Yuliu í Salisbury í byrjun mánaðarins, kveðst fullviss um það að rannsókn lögreglu muni leiða í ljós hver eða hverjir eitruðu fyrir feðginunum.

Erlent
Fréttamynd

Voru ekki í vafa um að leggurinn væri mannabein

Aðalsteinn R. Friðþjófsson, skipstjóri á Fjölni GK, segir að áhöfn skipsins hafi ekki verið í neinum vafa um að hafa fengið mannabein á einn krókinn á línunni í febrúar síðastliðnum þegar skipið var við veiðar á norðanverðum Faxaflóa.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir