Fréttir

Fréttamynd

Óttast skaðabótakröfur í kjötmálinu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra óttast að ríkið skapi sér skaðabótaskyldu ef ekki verður brugðist við niðurstöður Hæstaréttar um innflutning á fersku kjöti. Hann á von á því að frumvarp þessa efnis verði lagt fram í febrúar á næsta ári.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tveir ákærðir vegna árásar á Houssin

Tveir menn, Baldur Kolbeinsson og Trausti Rafn Hendriksson, eru ákærðir vegna alvarlegrar líkamsárásar á Litla-Hrauni 23. janúar síðastliðinn. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Suðurlands 25. október næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Ítalía braut á rétti transkonu

Sú framkvæmd ítalskra stjórnvalda að meina transkonu að breyta nafni sínu áður en kynleiðréttingarferli lauk fól í sér brot gegn friðhelgi einkalífs hennar.

Erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.