Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Uggandi yfir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Forstjóri Kynnisferða segir bráðabirgðaákvörðun Samkeppniseftirlitsins um rútustæðagjöld við Leifsstöð skekkja samkeppnisstöðu fyrirtækja á svæðinu. Þannig séu Kynnisferðir í beinni samkeppni í flugrútuakstri við fyrirtæki sem engin gjöld greiða á gildistíma ákvörðunarinnar. Með ákvörðuninni var ISAVIA gert að hætta tímabundið gjaldtöku í svokölluð fjarstæði við Leifsstöð.

Innlent
Fréttamynd

Skildi hvolp eftir einan heima í lengri tíma

Matvælastofnun tók nýverið dýr úr vörslum umráðamanna þar sem aðbúnaður stóðst ekki þær kröfur sem eru samkvæmt lögum um velferð dýra og annars vegar reglugerðar um velferð hrossa og hins vegar reglugerðar um velferð gæludýra.

Innlent
Fréttamynd

Fyrirheit um aukið gegnsæi hjá Reykjavíkurborg segir Vigdís

Rætt um stöðu heimilislausra, eineltismál hjá borginni og niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála í borgarráði í gær. Öll málin eru skandall fyrir borgina, segir Vigdís Hauksdóttir, en gleðst yfir auknu gegnsæi hjá borginni eftir samþykkt tillögu Sjálfstæðismanna um að fundir hjá borginni verði auglýstir með dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Í anda Guðrúnar frá Lundi

Kaffihús að Sólgörðum í Fljótum í Skagafirði ber nafn einnar frægustu dóttur sveitarinnar, Guðrúnar frá Lundi rithöfundar. Húsfreyja þar er Kristín Sigurrós Einarsdóttir

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir