Fréttir

Fréttamynd

Steinn frá Höfn á leiði Viggu

"Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu.

Innlent
Fréttamynd

Víðines minnir á geðveikrahæli

Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“.

Innlent
Fréttamynd

Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins

Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða.

Innlent
Fréttamynd

Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins

Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið um­ferðar­öryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða.

Innlent
Fréttamynd

Arnar Þór aðstoðar Ásmund Einar

Arnar Þór Sævarsson, fráfarandi sveitarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, jafnréttis- og félagsmálaráðherra.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir