Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Subaru smíðar sinn öflugasta WRX 

Líklega er frægasti einstaki bíll Subaru hinn rallhæfi Impreza WRX STI. Hefur hann notið gríðarlegra vinsælda allt frá tilkomu hans árið 1994. Bíllinn hefur orðið sífellt öflugri með árunum og nú má fá grunngerð WRX með 268 hestafla vél og WRX STI með 296 hestöfl til taks.

Bílar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.