Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Alonso í þriggja leikja bann

Marcos Alonso mun ekki vera í liði Chelsea gegn Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en hann var dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho: Þægilegur leikur fyrir okkur

Jose Mourinho var mun ánægðari með frammistöðu sinna manna í Manchester United eftir sigurinn á Bournemouth í kvöld heldur en tapið gegn WBA um helgina þar sem hann gagnrýndi leikmenn sína harðlega.

Enski boltinn
Fréttamynd

Albert fékk hálftíma með aðalliði PSV

PSV gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tryggt sér Hollandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Albert Guðmundsson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Kjartan og Rúnar skildu jafnir

Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir