Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dortmund vill fá Alfreð

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaupum á íslenska landsliðsframherjanum Alfreð Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Asensio hetja Real Madrid í naumum bikarsigri

Spænska ungstirnið Marco Asensio kom Real Madrid til bjargar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 89 mínútu í 1-0 sigri á Leganes í spænska bikarnum. Var þetta fyrri leikur liðanna, en sá síðari fer fram á heimavelli Real þann 24. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ragnar á leið til íslendingaliðsins Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er að ganga í raðir rússneska liðsins Rostov, þar sem hann mun hitta fyrir samherja sína í íslenska landsliðinu, Sverri Inga Ingason og Björn Bergmann Sigurðson. Verður þetta þriðja rússneska liðið sem Ragnar mun spila fyrir.

Fótbolti
Fréttamynd

Costa skoraði aftur

Diego Costa var á skotskónum fyrir Atletico Madrid sem tapaði 2-1 fyrir Sevilla í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir