Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Arnór og Hörður spiluðu í sigri CSKA

CSKA Moskva vann 0-2 sigur á Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn en Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum í síðari hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Erfið staða hjá Glódísi

Rosengård, með Glódísi Perlu Viggósdóttur í hjarta varnarinnar, eru í vandræðum eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Shaw búinn að framlengja

Bakvörðurinn Luke Shaw skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Man. Utd. Þessi tíðindi hafa legið í loftinu síðustu daga.

Enski boltinn
Fréttamynd

Zlatan stendur þétt við bakið á Mourinho

Svíinn Zlatan Ibrahimovic stendur með sínum gamla stjóra, Jose Mourinho, en hans staða hjá Man. Utd er í mikilli óvissu. Byrjun Man. Utd á tímabilinu er jöfnun á versta árangri félagsins í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.