Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

ÍA rúllaði yfir Víking

Inkasso-deildarlið ÍA gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Víking í kvöld, en lokatölur í Akraneshöllinni urðu 3-0. Leikurinn var síðasti leikur ÍA í A-riðli Lengjubikarsins, en Víkingur á einn leik eftir.

Íslenski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir