Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Björgunarafrek ársins í fótboltanum

Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á

Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á.

Enski boltinn
Fréttamynd

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Klopp: Ein okkar besta frammistaða

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho: Erum í veseni með formið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool.

Enski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.