Sport

Fréttamynd

Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag

Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dagur: Þeir voru ekkert spes

Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Fram upp að hlið Vals

Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Handbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.