Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rappar undir konunglegu nafni

George Ari Tusiime Devos, sigraði í Syrpurappi Andrésar Andar með lag sitt "Toppa þig“. Hann rappar undir nafninu Oyo og fær í verðlaun átta stúdíótíma með rappsveitinni Úlfur úlfur.

Lífið
Fréttamynd

Ekta landsbyggðartútta

Eva Pandora Baldursdóttir sem sat á þingi fyrir Pírata síðasta kjörtímabil er nýbyrjuð hjá Byggðastofnum. Það er ekki tilviljun að hún er á ferðinni þegar hún svarar síma.

Lífið
Fréttamynd

Enginn borgar reikninga bara með brosinu

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir kom mörgum í opna skjöldu í vikunni og tilkynnti að hún hefði sett sundbolinn upp í hillu. Nú er stefnan sett á læknisfræðina í haust og þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára segist hún líta stolt í baksýnisspegilinn yfir glæsilegan feril sinn.

Lífið
Fréttamynd

Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa

Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Menning
Fréttamynd

Allt um tískuna með Völu Matt

Tískustraumarnir 2017 voru skrautlegir og skemmtilegir. Vala Matt fór í tískuleiðangur sem sýndur var í tveimur hlutum í þættinum Ísland í dag á Stöð2 .

Lífið
Fréttamynd

Underworld á Sónar Reykjavík

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Ef halda skal bóndadaginn heilagan

Í dag er bóndadagurinn og vafalaust vefst það fyrir ýmsum hvað skuli gera til að dekra við bóndann. Engar áhyggjur, Fréttablaðið kemur til bjargar og hefur smalað saman í nefnd sem stingur hér upp á nokkrum fjölbreyttum lausnum á þessu mikla vandamáli.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir