Lífið

Fréttamynd

Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa

Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Underworld á Sónar Reykjavík

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Ef halda skal bóndadaginn heilagan

Í dag er bóndadagurinn og vafalaust vefst það fyrir ýmsum hvað skuli gera til að dekra við bóndann. Engar áhyggjur, Fréttablaðið kemur til bjargar og hefur smalað saman í nefnd sem stingur hér upp á nokkrum fjölbreyttum lausnum á þessu mikla vandamáli.

Lífið
Fréttamynd

Lærir allt um tísku

Margrét Lea Bachmann hefur mikinn áhuga á tísku og ákvað því að mennta sig í þeim fræðum. Í náminu þarf hún að hafa augun opin fyrir öllu því sem er að gerast í tískunni.

Lífið
Fréttamynd

Sólrisuhátíðinni fagnað

Sólrisuhátíðinni verður fagnað í Norræna félaginu í Reykjavík í kvöld. Hátíðin var til forna áramótahátíð og markaði upphaf nýs árs.

Lífið
Fréttamynd

Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg

Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum

Lífið
Fréttamynd

Hlakkar til að keppa á Ólympíuleikunum

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpa­grein­um, heldur til Suður-Kóreu í næsta mánuði þar sem hún tekur þátt í Vetrarólympíuleikunum fyrir Íslands hönd. Hún æfir þessa dagana af miklum krafti í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Stórtónleikar hipphoppkvenna

Laugardaginn 20. janúar verða haldnir stórtónleikar hipphoppkvenna í Gamla bíói en sama dag verður málþing beintengt viðburðinum þar sem verður farið yfir uppgang og sögu femínisma í hipphoppheiminum og fleira.

Lífið
Fréttamynd

Emmsjé Gauti ætlar að enda alflúraður

Rapparinn og húðflúrsaðdáandinn Emmsjé Gauti fékk sér nýlega flúr á fótlegginn til að fagna góðu gengi myndbandsins við lagið Þetta má. Hann stefnir á að fá sér flúr yfir allan skrokkinn.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir