Lífið

Fréttamynd

Lokins er ég lifandi

Sársaukinn sem Alexandra Sif Herleifsdóttir fann fyrir þegar hún varð fyrir grófu einelti sem barn þróaðist í kvíða og alvarlegt þunglyndi eftir því sem hún eltist.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ókeypis sálfræðitímar hjá ömmu

Tæpt ár er liðið síðan Jóhanna Kristjónsdóttir lést eftir baráttu við krabbamein. Í hálfa öld bjó hún í græna húsinu við Drafnarstíg sem verður áfram ættaróðal þar sem Máni Hrafnsson hefur keypt húsið.

Lífið
Fréttamynd

Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna.

Lífið
Fréttamynd

Meistari í húmor

Edda Björgvinsdóttir segist rétt nýbúin að slíta barnskónum en í vor eru fjórir áratugir frá því að hún lauk lokaprófi frá Leiklistarskóla Íslands. Edda segist fyrst og fremst vera leikkona en hún er jafnframt með háskólagráðu í jákvæðri sálfræði og heldur fyrirlestra og námskeið um húmor og hamingju.

Lífið
Fréttamynd

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Þetta er hægt á tólf vikum

Hunter Hobbs frá Oklahoma í Bandaríkjunum á nokkuð auðvelt með að skera af sér líkamsfitu og tók hann sig vel í gegn á tólf vikna tímabili á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Páll sver af sér kapalfíkn

Páll Winkel, fangelsismálastjóri, var í eldlínunni í gær eftir að í ljós kom að Sindri Þór Stefánsson hafði flúið land og sloppið úr íslensku fangelsi.

Lífið
Fréttamynd

Miklu meira en bara tónleikar

Sýning byggð á hinum vinsæla söngleik Moulin Rouge! verður sett upp í Eldborgarsal Hörpu á laugardaginn. Ekkert verður til sparað við uppsetninguna en þarna verða tæplega hundrað syngjandi og dansandi sálir á sviði.

Lífið
Fréttamynd

Risi úr teknóheiminum spilar inn sumarið

Matrixxman er teknó-pródúser og plötusnúður. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir að brasa smá tónlist með Adda Exos, einni aðalsprautu teknótónlistar á Íslandi, og spilar á Húrra í kvöld.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir