Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sketsarnir í borgarstjórn

Píratinn Dóra Björt Guðjónsdóttir las á borgarstjórnarfundi þekktan skets eftir bresku grínarana í Little Britain. Fréttablaðið tók saman hvaða aðra sketsa háttvirtir borgarfulltrúar gætu tekið.

Lífið
Fréttamynd

Barnagleði Harrys og Meghan

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni.

Lífið
Fréttamynd

Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum

Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf.

Lífið
Fréttamynd

Karlmenn prófa „kvenmannsvörur“

Brent Rivera heldur úti YouTube rás þar sem hann birtir oft á tíðum skemmtileg myndbönd. Í nýjasta myndbandinu fær hann vin sinn Lexi með sér í lið.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.