Lífið

Fréttamynd

Tvær konur til viðbótar saka R.Kelly um kynferðisbrot

Tvær konur, þær Rochelle Washington og Latresa Scaff, hafa nú stigið fram og lýst kynferðisofbeldi sem þær segja að bandaríski tónlistarmaðurinn Robert Sylvester Kelly, betur þekktur sem R.Kelly, hafi beitt þær á tíunda áratug síðustu aldar.

Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óræð lífvera á hreyfingu

Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ.

Lífið
Fréttamynd

Bókaði þrenna tónleika helgina fyrir lokakeppni

Söngvarinn Friðrik Ómar situr svo sannarlega ekki auðum höndum helgina fyrir lokakvöld Söngvakeppni RÚV en hann heldur þrenna tónleika í Hörpu og stekkur úr gervi Freddie Mercury yfir í Villa Vill og svo aftur yfir í Freddie.

Lífið
Fréttamynd

Ásgeir Erlends og Sara selja glæsilega íbúð við Löngulínu

„Jæja, nú er Langalínan óvænt komin í sölu (Sara er samt ekki búin að henda mér út!),“ segir fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Erlendsson í stöðufærslu á Facebook en hann og Sara Rakel Hinriksdóttir hafa sett íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu.

Lífið
Fréttamynd

Sláandi stikla úr Leaving Neverland

Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars.

Lífið
Fréttamynd

Vaxmynd Diddy afhöfðuð

Vaxmynd af Sean Diddy Combs, sem margir þekkja undir nafninu Puff Daddy, var afhöfðuð á vaxmyndarsafninu Madame Tussauds í New York en atvikið átti sér stað á laugardagskvölið.

Lífið
Fréttamynd

Hver dagur þakkarverður

Ólöf Kolbrún óperusöngvari er sjötug í dag. Í tónlistarveislu í Langholtskirkju laugardaginn 23. febrúar verður í fyrsta sinn veitt úr minningarsjóði manns hennar Jóns Stefánssonar.

Lífið
Fréttamynd

Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.