Skoðun


Fréttamynd

Hamslausar skerðingar

Ólafur Ísleifsson

Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkið fær sitt

Sævar Þór Jónsson

Núverandi ástand minnir óþæglileg á ástandið í efnahagsmálum hrunárið 2008 og árin þar á eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr­mætasti líf­eyris­sjóður þjóðarinnar

Auður Önnu Magnúsdóttir

Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum.

Skoðun
Fréttamynd

Saga/Sögu­leysi

Jakob Jakobsson

Nú er Vegagerðin að flytja í Garðabæ. Frábært að dreifa fyrirtækjum og stofnunum um höfuðborgarsvæðið. Það þýðir að eftir standa byggingar sem hýst hafa starfsemi ýmiskonar, húsnæði sem ekki er endilega hannað fyrir þarfir næstu notenda.

Skoðun
Fréttamynd

Markaðs­starf eftir Co­vid19

Svanur Guðmundsson

Stjórnvöld hafa heitið því að láta 1500 milljónir króna í að styrkja markaðsstarf ferðaþjónustunnar þegar sóttinni slotar og aftur verði hægt að vænta þess að einhver vilji yfir höfuð ferðast.

Skoðun
Fréttamynd

Vinna eða slaka á?

Anna Claessen

Vinna.... Nei hugleiða.... Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni. Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnu­breyting hjá SVÞ? – fögnum því

Sigmar Vilhjálmsson

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson

Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.