Skoðun

Fréttamynd

Sterkari saman

Tryggja þarf að nemendum líði vel í skólum og að kennarar búi við þannig starfsskilyrði sem gefur þeim tækifæri til að efla þekkingu sína og þróa kennsluhætti með þarfir allra nemenda að leiðarljósi.

Skoðun

Fréttamynd

Verndum Geldingarnesið

Með einföldum hætti væri hægt að gera nesið mjög ákjósanlegan áningarstað fyrir svo marga sem eiga leið fram hjá í sínum frítíma í samstarfi við þá sem vilja nýta sér svæðið.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum börnum í Kópavogi framtíð án eineltis

Ég vil að Kópavogur verði fyrirmynd annara sveitarfélaga. Að önnur sveitarfélög leiti til okkar í Kópavogi og sjái hvernig við leysum málin og hvar þau geta gert betur. Þetta er hægt og það sannarlega á valdi eins föður og okkar allra í samfélaginu að gera, sé viljinn fyrir hendi.

Skoðun
Fréttamynd

Það er snjallt að vera spilltur í Kópavogi?

Jakobína Agnes Valsdóttir

Ábyrgð kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs er mikil. Þeir stjórna málefnum bæjarins og taka mikilvægar fjárhagslegar ákvarðanir fyrir hönd íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra

Sara Dögg Svanhildardóttir

Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ.

Skoðun
Fréttamynd

Sterkari saman

Þórður Ingi Bjarnason

Í Hafnarfirði bjóða Framsókn og óháðir saman fram undir slagorðinu sterkari saman og á það vel við og er lýsandi fyrir framboðið

Skoðun
Fréttamynd

Er heimili nú lúxusvara?

Hildur Björnsdóttir

Það er húsnæðisskortur í Reykjavík. Skorturinn hefur verið viðvarandi og endurspeglast í mikilli verðhækkun íbúða. Ungt fólk kemur ekki þaki yfir höfuðið og fjölskyldur flytjast til annarra sveitarfélaga. Aðgöngumiðinn á húsnæðismarkað er uppsprengdur.

Skoðun
Fréttamynd

Sálfræðing í hvern skóla

Kolbrún Baldursdóttir

Sálfræðiþjónusta við börn í skólum er einn af þeim málaflokkum sem hefur verið vanræktur hjá borgarmeirihlutanum árum saman.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin er núna

Hjálmar Sveinsson

Í borgarstjórnarkosningunum á laugardaginn verður kosið um þróun borgarinnar til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Húsnæðisöryggi og kaupleiga í Reykjavík

Einar Jónsson

Húsnæðisöryggi er mikilvægast fyrir flesta í þeim skilningi að íbúi sem efnir skyldur sínar geti búið í íbúð sinni svo lengi sem hann kýs.

Skoðun
Fréttamynd

Menntamál – ekki bara á tyllidögum

Margrét Júlía Rafnsdóttir

Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðarmikil í hátíðarræðum stjórnmálamanna.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðarsjúkrahús að Keldum

Jón Hjaltalín

Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum.

Skoðun
Fréttamynd

Af fiskum og mönnum

Benedikt Bóas

Það er fyndið að fylgjast með umræðum um laxeldi.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Forsaga kvótans: Taka tvö

Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja.


Meira

Óttar Guðmundsson

Þarfasti þjónninn

Á Íslandi hafa menn alltaf trúað því að hesturinn væri yfirnáttúruleg vera. Hann var kallaður þarfasti þjónninn og var í raun eina samgöngutæki landsmanna um aldir.


Meira

Bjarni Karlsson

Bara einu sinni?

Fyrir skömmu varð andlát í stórfjölskyldunni og fjögurra ára nafni minn hefur orðið nokkuð hugsi.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira