Skoðun

Fréttamynd

Lögreglan gerir ekki mistök

Þorbjörn Þórðarson

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum.

Fastir pennar

Fréttamynd

Víetnam, Víetnam

Þorvaldur Gylfason

Styrjöldin í Víetnam, öðru nafni síðari styrjöldin í Indókína, stóð í tæp 20 ár, frá 1955 til 1975, fyrsta stríðið þar sem Bandaríkin fóru halloka. Áður höfðu Frakkar hrökklazt frá Víetnam 1954 eftir átta ára stríð frá 1946.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fertugur fyrirliði

Benedikt Bóas

Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta. Hann er að verða fertugur og búinn að fara á svona 6.000 stórmót. Hann er stórkostlegur handboltamaður en hann er leiðinlegasti viðmælandi allra tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Dauðans alvara

Jón Páll Hreinsson og Pétur G. Markan

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi?

Skoðun
Fréttamynd

(Geð)Heilsudagurinn

Elísabet Brynjarsdóttir

Sviðsráð Heilbrigðisvísindasviðs, sem samanstendur af lýðræðislega kjörnum fulltrúum, lagði nýverið könnun fyrir nemendur sviðsins um streitu, andlega líðan og úrræði.

Skoðun
Fréttamynd

Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur

Skúli Helgason

Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur.

Skoðun
Fréttamynd

Fólkið í borginni er komið með nóg

Áslaug Friðriksdóttir

Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Björgvin Guðmundsson

Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum.

Skoðun
Fréttamynd

Vá, krafturinn! En hvað svo?

Guðrún Tinna Ólafsdóttir

Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv.

Skoðun
Fréttamynd

Fjórum sinnum meiri mengun

Jón Kaldal

Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi.

Skoðun
Fréttamynd

Öll í strætó

Jórunn Sörensen

Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Kristín Þorsteinsdóttir

Fíklar í skjól

Svokölluð neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur, verndað umhverfi þar sem einstaklingar sem sprauta eiturlyfjum í æð geta komið og neytt vímuefna við öruggar aðstæður og viðunandi hreinlæti undir handleiðslu heilbrigðisstarfsfólks, hafa gefið góða raun - kallast skaðaminnkunarúrræði.


Meira

Frosti Logason

Samgöngur framtíðar

Nú eru ýmis teikn á lofti um að stærsta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum verði almenningssamgöngur. Borgarlína er fyrirbæri sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um og hafa nú þegar lagt talsverða vinnu í að undirbúa. Sjálfur fagna ég öllum hugmyndum um bættar samgöngur.


Meira

Sif Sigmarsdóttir

Lífsstílsblogg og skaðsemi sjálfskipaðra heilsu-spámanna

Árið 1702 fluttist George Cheney, skoskur læknir, til Lundúna. Nokkrum árum síðar skrifaði hann metsölubók um heilsufar, The English Malady. Bókinni má lýsa sem lífsstílsbloggi átjándu aldar: "Þegar ég flutti til London breyttist lífsstíll minn ... Heilsu minni stórhrakaði á örfáum árum ... Ég fitnaði mikið, ég var alltaf móður, orkulítill og hálfdofinn.“


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Steypuhrærivélin

Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Lögreglan gerir ekki mistök

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum.


Meira

Magnús Guðmundsson

Sýnileiki

Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Víetnam, Víetnam

Styrjöldin í Víetnam, öðru nafni síðari styrjöldin í Indókína, stóð í tæp 20 ár, frá 1955 til 1975, fyrsta stríðið þar sem Bandaríkin fóru halloka. Áður höfðu Frakkar hrökklazt frá Víetnam 1954 eftir átta ára stríð frá 1946.


Meira

Lars Christensen

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Stjórnspeki Snúlla og Montesquieu

Í sumar eru liðin tuttugu og eitt ár frá því að hið skammlífa ungmennatímarit Hamhleypa gerði mjög óformlega könnun á þekkingu ungs fólks á grundvallaratriðum í íslenskri stjórnskipan. Rannsóknaraðferðin var mjög óformleg og ber því að taka áreiðanleika niðurstöðunnar með gríðarlegum fyrirvara


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Embættisbústaðir

Í síðasta mánuði horfði ég á áhugavert viðtal í sjónvarpinu við Sigurð Pálsson skáld. Þar komst ég að því að Sigurður var prestsbarn norðan úr landi eins og ég og hann lýsir því hvernig það hitti hann í hjartað þegar hann uppgötvaði að fjölskylda hans ætti hvorki landið né bæinn


Meira

Kristín Ólafsdóttir

Góðir strákar

Leikarinn Aziz Ansari var sakaður um "ósæmilega kynferðislega hegðun“ á dögunum. Hann fór á stefnumót með konu og því lauk með tárvotri heimferð í leigubíl. "Ég þurfti ítrekað að segja nei,“ skrifaði konan í skilaboðum til vinkonu sinnar.


Meira

Óttar Guðmundsson

Ofsóttir guðsmenn

Biskup Íslands tjáði sig á liðnu ári um ýmis brýn samfélagsmál. Henni fannst t.d. af og frá að stolin gögn væru notuð til að afhjúpa hneykslismál. Einnig krafðist hún með réttu kauphækkunar og afturvirkrar leiðréttingar á launum sínum.


Meira

Jón Sigurður Eyjólfsson

Um rysjótt gengi Huddersfield

Eitt það hræðilegasta sem komið getur fyrir á Spáni er að Real Madríd tapi. Fjölmiðlar fara á hvolf og heimta hikstalaust að ný stórstjarna sé keypt frá Englandi og skiptir þá engu að ekki er þverfótað fyrir þeim nú þegar. Leikmenn eru leiddir fyrir myndavélar, líkt og gáleysi þeirra hafi valdið umhverfis­slysi,


Meira

Bjarni Karlsson

Vistkerfið er líkami Guðs

Einn þáttur jólasögunnar er sá að þegar í ljós kom að María var ófrísk var Jósef miður sín, því hann vissi að hann gat ekki verið faðir barnsins.


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira