Skoðun


Fréttamynd

Gervigreind er að breyta okkar lífi

Heimir Fannar Gunnlaugsson

Árið er 2019 og þegar talað er um tækni er oftar en ekki minnst á gervigreind og þau áhrif sem hún hefur á líf okkar í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Tími og peningar – lengjum fæðingarorlofið strax

Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvenns konar: Að tryggja samvistir barna við foreldra sína og að gera konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.

Skoðun
Fréttamynd

Látum ekki skemmtikraft að sunnan...

Gunnar V. Andrésson

Mig rak í rogastans er ég horfði á Ferðastiklur, sjónvarpsþátt Láru Ómarsdóttur, þann 14. febrúar sl. Þar fór hún um Norðausturland í fylgd föður síns, Ómars Ragnarssonar, landsfrægs landkönnuðar og fréttamanns til hálfrar aldar.

Skoðun
Fréttamynd

Meinlokur 

Guðrún Vilmundardóttir

Ég er á ferðalagi um Japan. Það er fagurt og framandi. Les dásamlega bók um japanska matargerð, Sushi and beyond, en þar tengir höfundur matseld og hráefni við landafræði, menningu og sögu.

Skoðun
Fréttamynd

Lengri og betri ævir

Þorvaldur Gylfason

Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum nú flest að draga lífsandann hér á jörð.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir landið

Kolbrún Bergþórsdóttir

Nú, árið 2019, ættu menn að hafa áttað sig á því mikla verðmæti sem felst í stórbrotnum náttúruundrum.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 21.02.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Velferðarvaktin

Siv Friðleifsdóttir

Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Skattar og jöfnuður

Oddný Harðardóttir

Alþýðusamband Íslands hefur í rúm 100 ár barist fyrir mikilvægum jöfnunar- og velferðarmálum í samfélagi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Helgur staður?

Ólöf Skaftadóttir

Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn.

Skoðun
Fréttamynd

Segðu mér sögu

Jóna Hrönn Bolladóttir

Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgun­verðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgun­útvarpi.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Frosti Logason

Ótuktarlýður

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti nýverið að auglýsa tillögu sem miðaði að því að fólki sem býr við fjölþættan vanda, geðsjúkdóma og vímuefnafíkn, yrði tryggt húsnæði í sérstökum þjónustuíbúðum í nýju hverfi bæjarins.


Meira

Bergur Ebbi Benediktsson

Samfélag örvæntingar

Ég er að hugsa um stemninguna. Líklegast er það rétt sem greinendur efnahagslífsins segja. Við erum ekki að fara inn í annað hrun. Ekkert í líkingu við það sem gerðist 2008. Fólk og fyrirtæki eiga meira í eignum sínum. Við eigum nóg af erlendum gjaldeyri og skuldum lítið í útlöndum. Og vonandi reynist það rétt og við sleppum við ástand örvæntingar.


Meira

Þorbjörn Þórðarson

Iðnnám er töff

Hugarfarsbreyting þarf að eiga sér stað í samfélaginu til að fleiri sæki í iðnnám enda er viðvarandi skortur á iðnmenntuðu starfsfólki.


Meira

Þorvaldur Gylfason

Bíðum með bankana

Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum.


Meira

Þórlindur Kjartansson

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr


Meira

Jóna Hrönn Bolladóttir

Segðu mér sögu

Einn af mínum ógleymanlegu fermingarsonum sat við morgun­verðarborðið með móður sinni og það vildi svo til að það var viðtal við mig í morgun­útvarpi.


Meira

Bjarni Karlsson

Þarf það?

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“


Meira

Tómas Þór Þórðarson

Hið svokallaða frí

Ég fékk ekkert sumarfrí og er því að taka það út núna og hef verið frá seinni hluta desember. Það verður seint sagt að þetta sé eitthvað stuttbuxnafrí enda kuldinn hér að nísta inn að beini. Frí er samt alltaf frí. Eða hvað?


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.