Skoðun

Fréttamynd

Fæðu­öryggi hvílir á heil­brigðu vist­kerfi

Ég er borgarbarn, uppalinn í Vesturbænum við forréttindi. Svo lengi sem ég hef lifað í mínu vellystingarmengi, hefur matur, hvort sem hann er innlendur eða innfluttur aldrei verið af skornum skammti. Nú á tímum covid ástandsins hef ég spurt mig hvort þessar aðstæður séu sjálfsagðar?

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ég á þetta ég má þetta

Katrín ég trúi þessu ekki! Ýmsar vendingar hafa orðið að undanförnu í íslenskum sjávarútvegi. Sumar með algjörum ólíkindum. Þó að einhverju leiti þannig að fólk sem þekkir til hefði ekki átt að láta þær koma sér á óvart vegna einstaklinganna sem ráða för.

Skoðun
Fréttamynd

Tækni­læsið og skóla­kerfið

Um þessar mundir blása stjórnvöld til sóknar og leggja til aukna fjármuni í tækniframþróun. Leggja á fé í rannsóknir, auka stuðning við sprotafyrirtæki og efla tæknimenntun í verk- og listgreinum svo eitthvað sé nefnt.

Skoðun
Fréttamynd

Vopn skila arði í stríði með landvinningum

Nú hefur heimurinn verið í stríði við „óvæntan“ andstæðing eða veiru sem berst í lofti á milli manna. Barist er við SARS-Cov2 í öllum löndum heims og vopnin eru lokanir ákveðinna þjónustustaða, tveggja metra reglan, sóttkví, einangrun og sjúkrahúslega.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpunarvikan í Reykjavík 30. september - 7. október

Plástrar úr fiskroði, sódavatn úr sjó, sálfræðiþjónusta með stuðningi gervigreindar, hringur á fingri sem framlenging hljóðfæris, notkun hjálpargreindar í baráttunni gegn peningaþvætti, íslenskt wasabi og lengi mætti áfram telja. Þetta hljómar kannski eins og dystópísk framtíðarsýn en allt eru þetta starfandi fyrirtæki sprottin úr íslensku hugviti.

Skoðun
Fréttamynd

Hökkum krísuna

Ég þreytist aldrei á að minna okkur öll á mikilvægi þess að knýja á um nýsköpun og nýjar lausnir til að geta brugðist hratt við óvæntum áskorunum í samfélaginu. Við þurfum stöðugt að stokka spilin og spyrja nýrra spurninga. Virkja hugvitið og þekkingu til nýrra lausna.

Skoðun
Fréttamynd

Hamfarahlýnun spyr hvorki kóng né prest

Tíminn stendur ekki í stað þó við séum önnum kafin. Loftslagsvandinn hverfur ekki þó við séum annars upptekin við það að þróa bóluefni og leita viðeigandi lausna gegn veirufaraldrinum sem nú gengur yfir.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju eru lögreglumenn í láglaunastétt?

Á dögunum deildi lögreglumaður launaseðli sínum á samfélagsmiðlum. Launaseðilinn sýndi að viðkomandi, sem hefur margra ára starfsreynslu í lögreglunni, fékk rétt um 300 þúsund í útborguð laun fyrir fulla vinnu mánuðinn á undan.

Skoðun
Fréttamynd

Er búið að finna upp starfið þitt?

Nú er man enn og aftur atvinnulaus og endurmetur hvert man stefnir. Niðurstaðan mín er að fara í meistaranám í haust en til þess að eigi í mig og á hef ég snúið mér aftur að draumastarfinu mínu sem er hakkaþonráðgjafi.

Skoðun
Fréttamynd

Einhverf og synjað um skólavist

Í Kópavogi er starfræktur skóli fyrir einhverf börn. Þessi skóli heitir Arnarskóli og hefur þá sérstöðu að þar er veitt heildstæð þjónusta.

Skoðun
Fréttamynd

Hik er sama og tap!

Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar.

Skoðun
Fréttamynd

Meiri upplýsingar, betra aðgengi

Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn og þau eru mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Sitthvað hafast þeir að

Nú um mánaðamótin fengu þingmenn hækkun launa sinna, reiknaða út frá launaþróun ársins 2018. Hækkunin var 6,3%.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur

Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá.

Skoðun
Fréttamynd

Eftirkórónuhagkerfið

Tilraunir til að spá fyrir um hagkerfið eftir kórónufaraldur geta fljótt litið út eins og árleg spá völvu vikunnar. Viðburðir sem fara að spám þykja hafa verið fyrirsjáanlegir allan tímann. Spár sem rætast ekki bera í besta falli vitni um lélegar ágiskanir. En ýmislegt má samt ráða um þjóðfélagsþróun í og eftir heimsfaraldur í ljósi reynslunnar.

Skoðun
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.