Sport

Fréttir í tímaröðLeikirnir  Leikirnir   Content 3

   Fréttamynd

   Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu

   Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta.

   Handbolti
   Fréttamynd

   Ian Wright: Wenger var látinn fara

   Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá BBC, segist vera sannfærður um það að Arsene Wenger hafi verið látinn fara en ekki að hann hafi sjálfur ákveðið að láta af störfum.

   Enski boltinn
   Fréttamynd

   Viera: Ánægður þar sem ég er

   Patrick Viera, fyrrum fyrirliði Arsenal og nú stjóri New York City, segir að það sé algjör heiður að vera orðaður við stjórastöðu Arsenal en hann sé hinsvegar mjög ánægður þar sem hann er.

   Enski boltinn
   Sjá næstu 25 fréttir