SportFréttamynd

Valencia kláraði Celtic

Tíu menn Celtic náðu ekki að vinna upp tveggja marka forystu Valencia og eru úr leik í Evrópudeildinni. Salzburg og Napólí fóru örugglega áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Arsenal

Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir auðveldan sigur á BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi á Emirates.

Fótbolti
Fréttamynd

Aðalsteinn hafði betur gegn Arnóri

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Erlangen höfðu betur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer í Íslendingaslag í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Ferrari með yfirhöndina gegn Mercedes

Fyrri helming prófana í Formúlu 1 lauk í dag en liðin fá aðra fjóra daga til að prófa bíla sína í næstu viku. Fyrsti kappakstur ársins fer fram í Ástralíu 17. mars.

Formúla 1
Fréttamynd

Tveir lykilleikmenn kveðja 

Tveir af máttarstólpum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta leika sinn síðasta landsleik þegar Ísland mætir Portúgal í forkeppni EuroBasket 2021 í kvöld. Þar með fara á einu bretti 225 landsleikir úr liðinu.

Körfubolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.