Viðskipti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

TripAdvisor kaupir Bókun ehf.

Ferðaþjónustusíðan TripAdvisor hefur keypt íslenska fyrirtækið Bókun ehf., sem framleiðir hugbúnað fyrir ferðaþjónustu. TripAdvisor er stærsta alþjóðlega síðan á þessu sviði og hefur meira en 300 milljón notendur um allan heim.

Viðskipti innlent

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
11,42
18
517.494
MARL
3,85
23
1.096.084
ORIGO
2,37
9
40.243
N1
1,72
3
47.156
SKEL
1,41
6
119.474

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
0
1
18.150
Fréttamynd

Storebrand hefur innreið hér á landi

Norska fjármálafyrirtækið Storebrand hefur tilkynnt Fjármálaeftirlitinu um fyrirhugaða markaðssetningu á verðbréfasjóðum sínum. Forstjóri eignastýringarhluta Storebrand er viss um að áhersla fyrirtækisins á sjálfbærar fjárfestingar muni vekja áhuga meðal íslenskra fjárfesta.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Samkeppnin yfir hafið gæti minnkað

Möguleg yfirtaka móðurfélags British Airways á lággjaldaflugfélaginu Norwegian gæti dregið úr samkeppni í flugi yfir Atlantshafið og leitt til hærri fargjalda. Fjárfestar og greinendur vænta þess að afkoma Icelandair batni ef Norwegian verður hluti af stærri samstæðu. Greinandi í hagfræðideild Landsbankans segir evrópsk flugfélög of mörg. Búast megi við sameiningum og yfirtökum á næstunni.

Viðskipti innlent
Sjá næstu 25 fréttir