Innlent

Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Bitru

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Oddur Þór var 21 árs gamall.
Oddur Þór var 21 árs gamall.

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru að morgni fimmtudagsins 11. janúar síðastliðinn hét Oddur Þór Þórisson fæddur 28. maí 1996.

Í tilkynningu frá lögreglunni á SUðurlandi segir að Flugbjörgunarsveitin á Hellu hafi staðið fyrir fjölmennu minningarkvöldi að kvöldi sama dags, í húsnæði félagsins, þar sem saman komu félagsmenn og ungmenni úr Árnes og Rangárvallasýslum undir handleiðslu Sr. Elínu Kristjánsdóttur.


Tengdar fréttir

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ungur karlmaður lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru í Flóanum í morgun. Tvær bifreiðar skullu saman.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.