Handbolti

HB Statz: Svona var tölfræðin í sigri Íslands

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum í kvöld.
Ásgeir Örn Hallgrímsson í leiknum í kvöld. Vísir/EPA

Íslendingar nýttu skotin sín betur gegn Svíum í kvöld, bæði úr opnu spili og ekki síst vítalínunni. Það er það sem skar á milli liðanna í kvöld eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz.

Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.

Hér má sjá greiningu HB Statz:

Ísland - Svíþjóð 26-24

Skotnýting: 55,3% - 48,0%
Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-4
Mörk úr vítum: 4-0
Sköpuð færi: 14-14
Stoðsendingar: 10-7
Tapaðir boltar: 9-5

Varin skot: 15-15
Hlutfallsmarkvarsla: 38,5% - 36,6%
Varin víti: 2-1
Stolnir boltar: 4-5
Varin skot í vörn: 1-2
Fráköst: 9-4
Löglegar stöðvanir: 17-21
Brottvísanir: 4 mín - 8 mín

Hvaðan komu mörkin (skotin)?

Ísland - hægri vængur: 5 (10)
Horn: 0 (1)
Skytta: 3 (5)
Gegnumbrot: 2 (4)

Ísland - miðja: 5 (11)
Skytta: 5 (11)
Gegnumbrot: 0 (0)

Ísland - vinstri vængur: 7 (14)
Horn: 3 (3)
Skytta: 1 (8)
Gegnumbrot: 3 (3)

Ísland - lína: 2 (4)
Ísland - víti: 4 (5)

Svíþjóð - hægri vængur: 2 (6)
Horn: 1 (1)
Skytta: 1 (4)
Gegnumbrot: 0 (1)

Svíþjóð - miðja: 10 (19)
Skytta: 6 (14)
Gegnumbrot: 4 (5)

Svíþjóð - vinstri vængur: 7 (13)
Horn: 1 (1)
Skytta: 3 (7)
Gegnumbrot: 3 (5)

Svíþjóð - lína: 1 (4)
Svíþjóð - víti: 0 (2)

Hvaðan komu skotin?

Ísland:
Úr horni: 9%
Af 9 metrum: 51%
Af 6 metrum: 15%
Af línunni: 9%
Úr vítum: 11%
Úr hraðaupphlaupum: 6%

Svíþjóð:
Úr horni: 4%
Af 9 metrum: 50%
Af 6 metrum: 22%
Af línunni: 8%
Úr vítum: 4%
Úr hraðaupphlaupum: 12%Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.