Enski boltinn

Messan: Gylfi Sig á mark ársins í enska boltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gylfi Þór skoraði fallegasta mark ársins að mati Messunnar.
Gylfi Þór skoraði fallegasta mark ársins að mati Messunnar. vísir/getty

Það var ekkert auðvelt val hjá Messunni að velja mörk ársins enda af nægu að taka eftir magnaðan vetur.

Það var ekki hefðbundin talning frá tíu niður í eitt en Messudrengir völdu þó sitt uppáhalds.

Hjörvar Hafliðason valdi mark Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrir Everton gegn Southampton. Skot sem fór í slána, stöngina, aftur í slána og svo inn. Gummi Ben var sammála því.

Ríkharður Daðason valdi aftur á móti mark með Philippe Coutinho.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.