Innlent

Væntir niðurstöðu Félagsdóms á sunnudag

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. vísir/vilhelm

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, væntir þess að niðurstaða Félagsdóms liggi fyrir á sunnudag að því er fram kemur í frétt RÚV.

SA hafa nú í annað sinn ákveðið að höfða mál fyrir Félagsdómi gegn Eflingu til að fá úr því skorið hvort örverkföll Eflingar séu lögmæt.  Málið var þingfest í fyrradag.

Fyrstu aðgerðir sem Efling hefur boðað hefjast mánudaginn 18. mars næstkomandi.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.