Viðskipti innlent

Bein útsending: Keyrum framtíðina í gang

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Greg Williams er aðalræðumaður á ráðstefnunni.
Greg Williams er aðalræðumaður á ráðstefnunni.

Samtök verslunar og þjónustu blása til ráðstefnu á Hilton Nordica í dag frá klukkan 14 til 16 undir yfirskriftinni Keyrum framtíðina í gang.

Á ráðstefnunni verður sjónum beint að þeim tækniframförum sem eru að verða í fjórðu iðnbyltingunni en aðalræðumaður á ráðstefnunni er Greg Williams, aðalritstjóri WIRED Magazine.
 
Að auki munu Margrét Sanders, fráfarandi formaður SVÞ, og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Köru connect ehf. halda erindi.

Fundarstjóri verður Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og formaður stýrihóps um gerð nýsköpunarstefnu Íslands.

Beina útsendingu frá ráðstefnunni má sjá hér fyrir neðan.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
2,7
16
76.121
ORIGO
1,66
3
12.830
MARL
0,59
26
735.968
ICEAIR
0,42
18
37.074
SIMINN
0,13
10
81.149

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
-0,79
5
29.383
GRND
-0,65
2
15.400
SKEL
-0,36
2
469
EIM
-0,27
4
19.836
SIMINN
-0,26
5
20.635
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.