Lífið

Kristen Bell lét Dax Shepard heyra það í smökkunarleik

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bell lét Dax heyra það.
Bell lét Dax heyra það.

Hjónin Kristen Bell og Dax Shepard brugðu á leik í spjallþætti Ellen á dögunum og tóku þau saman þátt í dagskráliðnum Taste Buds.

Leikurinn gengur út á það að báðir aðilar eru með bundið fyrir augun og eiga að smakka rétt sem er fyrir framan þau.

Aðeins með því að finna áferðina og bragð þarf keppandinn að lýsa réttinum fyrir liðsfélaganum og hann á svo að giska.

Þetta hefði getað gengið betur og var Kristen Bell ekkert sérstaklega sátt með sinn mann eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.