Lífið

Þetta gerist þegar eldheitu hrauni er hellt yfir egg

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg útkoma.
Skemmtileg útkoma.

Mörg af vinsælustu myndböndunum á YouTube er af allskonar tilraunum.
 
Eitt slíkt má finna á YouTube síðunni Press Tube en þá er farið yfir það hvað gerist þegar hrauni er hellt yfir egg.

Útkoman er nokkuð merkileg en eggin virðast standa hitann nokkuð vel af sér og lifa þau mörg hver af.

Hraun getur verið allt að 1200 gráðu heitt en hér að neðan má sjá hvernig til tókst.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.