Viðskipti innlent

Málþing ASÍ og Neytendasamtakanna: Af hverju er verðlag á Íslandi svona hátt?

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er einn frummælenda á málþinginu.
Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, er einn frummælenda á málþinginu. fréttablaðið/valli

Uppfært klukkan 10:50: Málþinginu er lokið en upptöku frá því má nálgast neðst í fréttinni.

Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er „Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því?“

Málþingið fer fram í salnum Gullfossi á Fosshótelinu Þórunnartúni 1. Það hefst klukkan 8:30 og stendur til 10:30.

ASÍ sýnir beint frá fundinum og má sjá beina útsendingu neðst í fréttinni:

Dagskrá málþingsins:

Frummælendur:

08:30 - Inngangur
Henný Hinz, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands

08:40 - Tækifæri í rekstri dagvöruverslana
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar

08: 55 - Kostnaður neytenda af innflutningshöftum
Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands

09:10 - Ytri áhrifaþættir á verðmyndun
Gylfi Magnússon, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

09: 25 - Vítahringur verðhækkana á veitingum
Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea

09: 40 - Hvernig getum við bætt hag neytenda
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins

09:55-10:25 - Pallborðsumræður

Í pallborði verða:

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Landssambands Kúabænda.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
2,7
16
76.121
ORIGO
1,66
3
12.830
MARL
0,59
26
735.968
ICEAIR
0,42
18
37.074
SIMINN
0,13
10
81.149

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
-0,79
5
29.383
GRND
-0,65
2
15.400
SKEL
-0,36
2
469
EIM
-0,27
4
19.836
SIMINN
-0,26
5
20.635
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.