Lífið

Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Myndbandið hefur vakið mikla athygli.
Myndbandið hefur vakið mikla athygli.

Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina.

Þetta er fyrsta lagið sem þær gefa út saman og á aðeins tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið vel yfir fjörutíu milljón sinnum á YouTube.

Eins og nafn lagsins gefur til kynna er myndbandið skotið í mikilli rigningu eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.