Lífið

Smekkleg þriggja herbergja fjörutíu fermetra íbúð

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vönduð eign sem búið er að taka í gegn frá a-ö.
Vönduð eign sem búið er að taka í gegn frá a-ö.

Innanhúshönnuðurinn Lauren Russo og arkitektinn Nicholas Russo hafa hannað og fjörutíu fermetra íbúð sína á einstakan máta.

Um er að ræða eign í fjölbýlishúsi þar sem alls eru fimmtán íbúðir og var húsið byggt á sjöunda áratugnum í Melbourne í Ástralíu.

Fjallað er um íbúðina í nýjasta þættinum á YouTube-rásinni Never Too Small. Þar er farið vel yfir framkvæmdarferlið en þau náðu að koma fyrir tveimur herbergjum í eigninni eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.