Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikir á Ítalíu, úr­slita­leikur enska bikarsins og golf

Anton Ingi Leifsson skrifar
Frank Lampard og Mikel Arteta mætast í dag.
Frank Lampard og Mikel Arteta mætast í dag. vísir/getty

Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag.

Dagurinn hefst klukkan 11.30 á Stöð 2 Golf er Hero Open heldur áfram en klukkan 16.00 verður flautað til leiks hjá Brescia og Sampdoria.

Fjögur mót eru á Stöð 2 Golf í dag. FedEx St. Jude Invitational hefst klukkan 16.00 og beinar útsendingar frá Drive on Championship og Barracuda Championship hefjast klukkan 20.30 og 23.00.

Það eru tveir hörkuleikir á Ítalíu. Atalanta og Inter milan mætast klukkan 18.45 og á sama tíma mætast Juventus og Roma.

Stórleikur dagsins er klukkan 16.30 er Arsenal og Chelsea mætast í úrslitaleik enska bikarsins.

Alla dagskrá dagsins má sjá með því að smella hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.