Tónlist

Kaleo gefur út tvö ný lög í einu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jökull fer mikinn í báðum lögum
Jökull fer mikinn í báðum lögum

Sveitin Kaleo hefur sent frá sér tvö ný lög sem voru birt á YouTube síðu sveitarinnar rétt í þessu.

Um er að ræða lögin Break My Baby og I Want More. Kaleo gaf síðast út plötu árið 2016 og má gera ráð fyrir því að önnur plata sé rétt handan við hornið.

Hér að neðan má hlusta á bæði lögin sem Mosfellingarnir gáfu frá sér fyrr í dag.

Hér að neðan má hlusta á lagið I Want MoreAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.