Lífið

Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fáir sem gerir betri vöfflur en Albert Eiríksson.
Fáir sem gerir betri vöfflur en Albert Eiríksson.

Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar í morgun.

Albert matreiddi vöfflur í viðtalinu og sagði frá nokkrum leyniuppskriftum til að gera vöfflurnar bragðbetri en hann meðal annars blandar kaffi, kradímonudropum og jafnvel vanillusykur út í blönduna áður en hún fer á vöfflujárnið.

Hér að neðan má sjá viðtalið við þá tvo hvernig Albert fer að við vöfflujárnið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.