Lífið

Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Pétur var í beinni í eina klukkustund og fór á kostum. 
Pétur var í beinni í eina klukkustund og fór á kostum. 

Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið.

Pétur lék á als oddi í útsendingunni sem stóð yfir í eina klukkustund.

Mörg þúsund manns horfðu á og sendu inn skemmtileg skilaboð og spurningar.

Pétur var með girnilegan platta sér við hlið með kex, osta og parmaskinku. Fólk gat til að mynda hringt inn og rætt málin við Pétur.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá þessum ástsæla grínista.

 Pétur var mjög þakklátur fyrir viðbrögðin í lok kvölds. 

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.