Magga Stína flytur ljóð á mótmælum vegna brottvísunar egypsku fjölskyldunnar

Tónlistarkonan Magga Stína flutti ljóð eftir Braga Valdimar Skúlason á mótmælum á Austurvelli í dag. Hundruð komu saman til að mótmæla brottvísun Kehdr-fjölskyldunnar.

709
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.