Sif Atladóttir var á dögunum kosin inn í stjórn sænsku leikmannasamtakanna

Íslenska landsliðskonan knattspyrnu, Sif Atladóttir, var á dögunum kosin inn í stjórn sænsku leikmannasamtakanna og berst nú meðal annars fyrir réttindum óléttra knattspyrnukvenna.

11
01:00

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.