Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, sveitarstjórnum, þingmönnum, kjörnum fulltrúum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum

Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey.

Innlent
Fréttamynd

Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið

Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna.

Innlent
Fréttamynd

Bótaskerðingar ræddar í nefnd

Samkvæmt nýlegu áliti umboðsmanns hefur verklag Tryggingastofnunar við útreikning á bótarétti ekki verið í samræmi við lög og reglur.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.