Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, sveitarstjórnum, þingmönnum, kjörnum fulltrúum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Samstaða um netöryggi?

Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst.

Skoðun
Fréttamynd

Um­skurðar­frum­varpið verður ekki svæft í nefnd

Fulltrúar fimm samtaka gyðinga, fjögurra samtaka múslima ásamt þremur fulltrúum evrópskra kirkna flytja erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja í Norræna húsinu í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ráðuneyti taka höndum saman

Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs.

Innlent
Fréttamynd

Samstarfið trompar stefnu VG

Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný.

Innlent
Fréttamynd

Framboð Pírata og Viðreisnar

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnar­kosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á.

Innlent
Sjá meira