Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Uppreisnarmaðurinn með dramatíska slaghamarinn

Tékkneski kvikmyndaleikstjórinn Milos Forman lést í síðustu viku, 86 ára gamall. Andóf og uppreisnarmenn voru honum oft yrkisefni enda fékk hann að kynnast ofbeldi og skoðanakúgun á eigin skinni. Gaukshreiðrið og Amadeus eru líklega þær mynda hans sem lengst munu halda minningu hans á lofti.

Lífið
Fréttamynd

Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega

Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Ótakmarkað ímyndunarafl, meðalgóður Spielberg

Ready Player One gerist í dystópískri framtíð þar sem nánast takmarkalaus sýndarveruleiki er orðinn að stærstu fíkn mannkynsins. Þetta framtíðarlega nostalgíupartí Spielbergs er bæði töfrandi og tómlegt, en almennt flott.

Gagnrýni
Sjá meira