
Sigurinn í Kína ekki nóg fyrir Ricciardo: „Vil keppa á besta bílnum“
Samningur Daniel Ricciardo hjá Red Bull rennur út eftir þetta tímabil. Ökuþórinn segir sigurinn í Kína um síðustu helgi ekki vera næg ástæða til að halda sér hjá liðinu, sérstaklega þar sem sæti hjá Mercedes og Ferrari gætu opnast í lok tímabilsins.