Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Jafntefli hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan fékk risasekt og verður á skilorði

Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Már á förum frá Grasshoppers

Rúnar Már Sigurjónsson gerir ráð fyrir því að yfirgefa herbúðir svissneska liðsins Grasshoppers þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Rúnar Már hefur leikið með liðinu síðan 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Salah valinn bestur annað árið í röð

Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.