Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn

Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Berglind markahæst og Sandra María best

Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.