Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Tíu marka sigur Fram

Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Brandur genginn til liðs við FH

FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Bröndby vann toppslaginn

Bröndby hafði betur í uppgjöri toppliðanna í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo bjargaði stigi

Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert fékk hálftíma með aðalliði PSV

PSV gerði jafntefli í sínum fyrsta leik í hollensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tryggt sér Hollandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Albert Guðmundsson kom inn sem varamaður í seinni hálfleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Kjartan og Rúnar skildu jafnir

Kjartan Henry Finnbogasyni tókst ekki að skora framhjá Rúnari Alex Rúnarssyni þegar þeir mættust í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Fótbolti
Sjá meira