Golf

Golf

Fréttamynd

Ólafía endaði í 50. sæti

Kaflaskiptur lokahringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Estrella Damm mótinu skilaði henni í 50. sæti mótsins, sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Tiger stoltur af sjálfum sér

Tiger Woods vissi ekki hverju hann átti von á er hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í upphafi ársins. Eftir mikla fjarveru áttu ekki margir von á því að hann gæti spilað lengi og hvað þá að hann færi að blanda sér í toppbaráttuna á golfmótum.

Golf
Fréttamynd

Góður lokahringur Tiger dugði ekki til

Tiger Woods, einn besti golfari fyrr og síðar, var í toppbaráttunni á BMW-mótinu sem lauk í dag en hann endaði í sjöunda sætinu eftir mikla baráttu.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.