Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

HSÍ flautar Íslandsmótið af

HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð bað dómara um breytingar

Alfreð Gíslason og fleiri landsliðsþjálfarar Þýskalands í handbolta hafa nýtt hléið sem er í gangi íþróttum til að funda með 40 dómurum úr þýsku deildunum.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki

Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.