Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu

Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta.

Handbolti
Sjá meira