Hestar

Hestar

Fréttir af hestamennsku og þættir af Stöð 2 Sport.

Fréttamynd

„Nú brosi ég“

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi snilli sína í reiðmennsku og hæfileika hests síns, Óskars frá Breiðstöðum, í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Sjáið einstaka sýningu Julio Borba

Portúgalski reiðlistamaðurinn Julio Borba tók þátt í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum og átti einstaka sýningu á gæðingnum Glampa frá Ketilsstöðum, en hann kom fram sem leynivopn liðs Gangmyllunnar.

Sport
Fréttamynd

Árni Björn sló í gegn

Afreksknapinn Árni Björn Pálsson sýndi yfirburðar reiðmennsku, mýkt, þjálni og vel útfærðar fimiæfingar á Flaumi frá Sólvangi í keppni í gæðingafimi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum

Sport
Fréttamynd

Knapar laumast til að spegla sig

Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög "mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þrælfyndnu myndskeiði.

Sport
Fréttamynd

Bronsið til Sylvíu

Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna.

Sport
Fréttamynd

„Sáttur við þetta“

Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er alger snillingur“

Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti.

Sport
Fréttamynd

Náttúrulega bara stórkostlegt

Teitur Árnason hafnaði í þriðja sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

Fékk silfur eftir harða baráttu

Viðar Ingólfsson á Pixi frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti í keppni í slaktaumatölti T2 í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

„Taktu á þessu“

Allt logaði í eldheitri umræðu eftir keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamni í hestaíþróttum eftir að Fjölnir Þorgeirsson skellti spurningu á fyrsta knapa í braut.

Sport
Fréttamynd

Auðsholtshjáleiga efst

Knaparnir í liði Auðsholtshjáleigu / Horse Export gerðu heldur betur vel í fjórgangskeppni í Meistaradeild Cintamani í gærkvöldi og nældu í samtals 58.5 stig fyrir sitt lið.

Sport
Fréttamynd

Kominn í stóra slaginn

Tveir knapar, þau Ásmundur Ernir Snorrason og Elin Holst, deildu þriðja til fjórða sætinu með sömu einkunn í keppni í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi.

Sport
Fréttamynd

„Gaman að komast í fyrsta sætið“

Jakob Svavar Sigurðsson fór með sigur af hólmi í fjórgangi á stólpahryssunni Júlíu frá Hamarsey í fyrstu keppni í mótaröð Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Sigurvegarinn með nýjan hest

Sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum teflir fram nýjum hesti í ár og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í fyrstu keppni vetrarins í hestaíþróttum, fjórgangi, sem fram fer í Samskipahöllinni í Kópavogi í kvöld.

Sport
Sjá meira