HM 2019 í handbolta

HM 2019 í handbolta

HM í handbolta fer fram í Þýskalandi og Danmörku dagana 10. til 27. janúar

Fréttamynd

Jafntefli dugar íslenska liðinu í dag

Það verða hreinir úrslitaleikir í öllum þremur leikjunum í B-riðli sem Ísland er í á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Fyrir lokaumferðina eru Króatía og Spánn með fullt hús stiga og mætast þau í kvöld í leik um efsta sætið og um leið að fara með fullt hús stiga í milliriðlana.

Handbolti
Fréttamynd

Sérfræðingurinn: Fúll í fyrstu en orðinn nokkuð sáttur

Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var fúll með frammistöðu Íslands strax að loknum sigrinum á Japan á HM í handbolta í dag en þegar á leið varð hann sáttari við leikinn enda Japan orðið gott lið í alþjóðahandboltanum.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Gúst: Var ekki stressaður

Ólafur Gústafsson segir að það hafi verið erfitt að spila gegn liði sem var á fullri keyrslu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur: Þeir voru ekkert spes

Dagur Sigurðsson var ekki hrifinn af íslenska liðinu í dag og vonaðist eftir að þeir væru komnir með hugann við Makedóníu-leikinn annað kvöld.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.