Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.


  Mán 10.júlKl. 20:00ÍA1-1Víkingur R.Sun 16.júlKl. 16:00KA6-3ÍBVSun 16.júlKl. 20:00Víkingur R.0-1ValurMán 17.júlKl. 18:00Víkingur Ó.1-0ÍAMán 17.júlKl. 18:02Stjarnan2-0KRMán 17.júlKl. 19:15Fjölnir4-0Grindavík
  Lau 22.júlKl. 14:00FH-ÍA
  Sun 23.júlKl. 17:00KA-Breiðablik
  Sun 23.júlKl. 17:00Fjölnir-ÍBV
  Sun 23.júlKl. 18:00Víkingur Ó.-Valur
  Sun 23.júlKl. 19:15Víkingur R.-KR
  Sun 23.júlKl. 20:00Stjarnan-Grindavík

  StaðanLUJTMS
  1.Valur1173117-924
  2.Grindavík1163216-1521
  3.Stjarnan1153322-1518
  4.FH1145219-1517
  5.KA1143423-1715
  6.Víkingur R.1143416-1515
  7.Víkingur Ó.1141612-1813
  8.Fjölnir1033412-1312
  9.Breiðablik1133514-1812
  10.KR1032513-1711
  11.ÍBV1132614-2311
  12.ÍA1123619-229

  Fréttamynd

  Tíu marka sigur Fram

  Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Brandur genginn til liðs við FH

  FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ

  Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna.

  Lífið
  Fréttamynd

  KR afhjúpaði nýja bláa treyju

  KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan

  Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir.

  Sport
  Sjá meira