Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Skellur gegn Póllandi

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron mætir Golden State á jólunum

Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap gegn Kýpur í fjórða leik

Íslenska stúlknalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri tapaði fyrir Kýpur í fjórða leik sínum á EM U18 í Austurríki.

Körfubolti
Fréttamynd

Sýndi ungur afburðagáfur

Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.