Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Hvernig smitast kórónu­veiran?
Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum COVID-19 smitast aðallega með snertismiti og svokölluðu dropasmiti.

Spurt og svarað um kórónuveiruna:
Hvað er hún? Hvar greindist hún? Hvað er vitað? Hvernig á að forðast smit?

Svona á að haga sér í sóttkví:
Hvernig á að haga sér í sóttkví? Hvað má gera og hvað má ekki gera, ef sóttkvíin á að skila tilætluðum árangri?

covid.is
Nánari upplýsingar er að finna á covid.is, upplýsingavef Embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra.

Landsmenn eru minntir á mikilvægi handþvottar og sótthreinsunar. Ef einstaklingar finna fyrir veikindum er þeim bent á að hringja í síma 1700 (fyrir erlend símanúmer +354 544-4113) varðandi nánari upplýsingar og hvernig þeir eigi að nálgast heilbrigðiskerfið.


Fréttamynd

730 koma með Norrænu í dag

Einn farþegi um borð í Norrænu greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í Hirtshals í Danmörku.

Innlent
Fréttamynd

Kynnti nýja viðbragðsáætlun nýsjálenskra stjórnvalda

Jacinda Arden, forsætisráðherra Nýja Sjálands, kynnti í dag viðbragðsáætlun stjórnvalda til að koma í veg fyrir að kórónuveiran nái útbreiðslu í landinu, en enginn hefur smitast af veirunni innanlands á Nýja Sjálandi í tvo og hálfan mánuð.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.