Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda skipuð

Stjórnina skipa Vignir Örn Guðmundsson, CCP, formaður, Stefán Björnsson, Solid Clouds, varaformaður, Ívar Kristjánsson, 1939 Games, Haukur Steinn Logason, Radiant Games, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, Rosamosi. Varamenn eru Alexandra Diljá Bjargardóttir, CCP, og Jóhann Helgi Ólafsson, Mousetrap.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

GameTíví spilar: L.A. Noire

Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

Leikjavísir
Fréttamynd

Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni

Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borð­spilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr

Lífið
Sjá meira