Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

Vöxtur rafíþrótta

Um 200 milljónir áhorfenda fylgdust með úrslitaviðureign í tölvuleiknum League of Legends á dögunum. Það eru nokkru fleiri en horfðu á Eagles sigra Patriots í Ofurskál bandaríska fótboltans í febrúar.

Skoðun
Fréttamynd

Allar stiklur Game Awards á einum stað

Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki.

Leikjavísir
Fréttamynd

CCP hættir framleiðslu Project Nova í bili

Til stóð að leyfa almennum spilurum að prófa grófa útgáfu af leiknum en hætt hefur verið við það og í tilkynningu frá CCP segir að framleiðendur leiksins muni snúa sér aftur að teikniborðinu og endurskoða kjarna leiksins.

Leikjavísir
Fréttamynd

Spila Fortnite í sólarhring til góðs

Á morgun ætla félagarnir Ingi Bauer og Stefán Atli Rúnarsson að spila tölvuleikinn Fortnite í 24 klukkustundir til styrktar Barnaspítala Hringsins. Markmiðið er að ná yfir 200 þúsundum krónum.

Leikjavísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.