Matarvísir

Matarvísir

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Markmiðið að kynna alvöru street food

Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar.

Lífið
Fréttamynd

Elskar að elda

Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn.

Matur
Fréttamynd

Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg

Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum

Lífið
Fréttamynd

Fara í samkeppni við Eldum rétt með samstarfi við íþróttafélögin

Einn, tveir og elda er nýtt fyrirtæki á hinum svokallaða máltíðamarkaði. Vefsíða fyrirtækisins er komin í loftið og nú geta þeir sem leiðigjarnt þykir að fara út í verslun að vinnudegi loknum, eða einfaldlega skortir hugmyndaflugið í eldamennskunni, skráð sig og fengið senda heim eða sótt pakka með hráefnum til eldunar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu

Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plast­suðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni.

Innlent
Fréttamynd

Stuðningsfólk Miðflokksins sér á parti hvað varðar skötuát

Alls 34,5 prósent ætla að borða skötu í dag, Þorláksmessudag, samkvæmt nýrri könnun MMR á jólahefðum landsmanna. Er það fækkun um eitt og hálft prósentustig frá því í fyrra og 7,6 prósentustiga fækkun frá því tíðni skötuáts náði hámarki í mælingum MMR árið 2013.

Innlent
Fréttamynd

Hefðbundinn jólamatur með sous-vide

Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið.

Matur
Sjá meira