Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Kristín Helga Gunnarsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018

Kristín Helga Gunnarsdóttir skáldkona fékk verðlaunin í flokki frumsaminna barnabóka fyrir bók sína Vertu ósýnilegur. Magnea J. Matthíasdóttir fékk Barnabókaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur. Verðlaun fyrir bestu myndskreytingu komu í hlut Ránar Flygenring fyrir teikningar í bókinni Fuglar.

Menning
Fréttamynd

Finnum fyrir miklum fordómum

Valkyrjur er fyrsta íslenska klappstýrusveitin en þær fagna aukinni umfjöllun og vonast til þess að yngri iðkendur hafi áhuga á að æfa dansanna með þeim.

Menning
Fréttamynd

Örlaganornin hamingjusama

Herdís Egilsdóttir hlaut heiðursverðlaun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins fyrir framlag sitt til lestrarkennslu barna í vikunni. Herdís kenndi börnum lestur í 45 ár en er hvergi nærri hætt.

Menning
Fréttamynd

Vinur, sem er ekki hægt að skilja við

Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautu­sept­ett­in­um viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu.

Menning
Fréttamynd

Ekki bara spilað heldur dansað líka

„Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, ekki séðir.

Gagnrýni
Fréttamynd

Húmorinn hafður að vopni

Fólk, staðir, hlutir nefnist leikrit sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Þar er um skemmtun að ræða þó erindið sé alvarlegt. Gísli Örn Garðarsson er leikstjóri.

Lífið
Fréttamynd

Þar mætast fortíð og nútíð

Guðríður Skugga og Ragnheiður Guðmundsdóttir eru meðal meistaranema úr Listaháskólanum sem eiga verk á sýningunni "við mið“ sem opnuð verður í Sigurjónssafni.

Lífið
Fréttamynd

Sama myndin vekur mismunandi viðbrögð

Fyrsta einkasýning Rakelar Tómasdóttur verður opnuð í Norr11 á Hverfisgötu í dag. Rakel hefur vakið athygli á Insta­gram fyrir myndir sínar en hún fær mikil en mismunandi viðbrögð við sömu mynd.

Lífið
Fréttamynd

Markmiðið að virkja listirnar sem breytandi afl

Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í gær og þar kennir fjölbreyttra grasa. Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir eitt af meginmarkmiðunum að ná til fleira fólks með listina.

Lífið
Fréttamynd

Dansararnir syngja og söngvararnir dansa

Poppóperan Vakúm eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur verður frumsýnd í Tjarnarbíói á morgun. Hún er sambland af dansverki og tónleikum, byggð á ljóðum eftir Auði Övu Ólafsdóttur og tónlist Árna Rúnars Hlöðverssonar.

Lífið
Sjá meira