Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Þjóð á krossgötum

Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga.

Menning
Fréttamynd

Bíó breytir heiminum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í 15. sinn í ár dagana 27. september til 7. október. Fjöldi erlendra fjölmiðla og fólks úr kvikmyndabransanum leggur leið sína til Íslands á hátíðina ásamt fjölda annarra gesta.

Menning
Fréttamynd

Loksins komin sátt

Nú er komin sátt Í nýrri ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur er fjallað um það hvernig konur fara að því að lifa af. Í viðtali ræðir Linda meðal annars um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir í starfi sem sjúkraliði. Hún segir

Menning
Fréttamynd

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr

Skoðun
Fréttamynd

Að moka skítnum jafnóðum

Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu.

Lífið
Fréttamynd

Henti sér út í djúpu laugina

Sigrún Waage þekkir vel til Alzheimerssjúkdómsins en hún missti móður sína sem hafði barist við sjúkdóminn í fleiri ár. Sigrún flytur nú til landsins danskt verk sem hefur verið fært í íslenskan búning og fjallar um Alzheimer.

Innlent
Fréttamynd

Kínversk lög og íslensk

Tíu ára afmæli Konfúsíusarstofnunar verður fagnað í Hörpu annað kvöld með hátíðartónleikum. Kínverskir og íslenskir listamenn koma fram. Ókeypis er inn og allir eru velkomnir.

Menning
Fréttamynd

Keli er hinn upprunalegi Harry Potter

Borgarbókasafnið uppljóstraði því á Facebook að trommarinn knái Keli í Agent Fresco hefði verið módelið fyrir teikninguna af Harry Potter á fyrstu íslensku útgáfunni af bókinni Harry Potter og visku­steinninn.

Lífið
Fréttamynd

Rassálfar í leikhúsinu

Fjórtán börn taka þátt í sýningu Þjóðleikhússins um Ronju ræningjadóttur. Þrjú þeirra gáfu sér tíma til að segja frá verkefnum sínum og það er útlit fyrir fjörugan leikvetur.

Lífið
Fréttamynd

Skítug tuska framan í smáborgara

Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raun­sönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög.

Gagnrýni
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.