MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Það verða alltaf kúrekar í MMA

Pétur Marinó Jónsson er MMA-sérfræðingurinn á bak við MMAFréttir.is. Honum finnst gaman að sjá áhugann á MMA aukast, fannst hegðun Conors McGregor neyðarleg og spáir Gunnari Nelson sigri í næsta mánuði.

Sport
Fréttamynd

Fáum við bardaga ársins í kvöld?

UFC heimsækir Arizona í kvöld með frábæra bardaga í farteskinu. Tveir af skemmtilegustu bardagamönnum léttvigtarinnar eigast við í kvöld og er óhætt að fullyrða að bardaginn verði afar skemmtilegur.

Sport
Fréttamynd

Skammur fyrirvari lítið áhyggjuefni fyrir Diego

Þrír Íslendingar keppa í MMA annað kvöld í London. Strákarnir fengu allir mislangan undirbúning fyrir bardaga sína en eru tilbúnir í slaginn eftir að hafa náð tilsettri þyngd fyrr í dag.

Sport
Fréttamynd

Buffer: Conor er að drulla yfir okkur

Hinn skrautlegi kynnir UFC, Bruce Buffer, er brjálaður út í Conor McGregor eftir að Írinn gekk berserksgang í Barclays Center um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC

Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum.

Sport
Sjá meira